Nánari upplýsingar
Tilvalið enduro hjól fyrir íslenskar aðstæður.
Hjólið er keyrt í 55 tíma og lítur út eins og nýtt. Kemur með auka plast fyrir motocross breytingar. Einnig fylgir keðja, aftur tannhjól og ál-undirhlíf. Hjólið er skráð á hvítt númer. Þetta hjól er nokkuð sérstakt að því leyti að bensíntankurinn er að mestu undir sætinu (lár þyngdarpuntur), framtannhjólið er á sama ás og swingarmurinn (keðjan strekkist ekki við dempun) og aftur-dempara-linkurinn er ofan við swingarminn (skemmist síður). auka plast yflgir